an online Instagram web viewer

Images at Park Güell

🔅B A R C E L O N A 🔅
🔅B A R C E L O N A 🔅
Если впервые сидишь на скамье в виде змеи в парке Гуэль,нужно правильно загадать желание и оно сбудется☝️Проверим☺️#паркгуэль#parkgüell#barcelona#españa#catalunya#misueño#feliz#antoniogaudi#испания#барселона#каталония#отдых#отпуск#путешествие#туристас#моямечтасбылась#мечтайтебольше🗯
Если впервые сидишь на скамье в виде змеи в парке Гуэль,нужно правильно загадать желание и оно сбудется☝️Проверим☺️#паркгуэль #parkgüell #barcelona #españa #catalunya #misueño #feliz #antoniogaudi #испания #барселона #каталония #отдых #отпуск #путешествие #туристас #моямечтасбылась #мечтайтебольше 🗯
Things I learnt in Barcelona: Güell is extremely difficult to pronounce correctly
Things I learnt in Barcelona: Güell is extremely difficult to pronounce correctly
~ a happy boy ~
~ a happy boy ~
On to the next one...
#missthemalready #adiosamigasguapas 💝💝
Mamma er fimmtug í dag og við systkinin sömdum stutta ræðu sem Vala og Teitur þorðu svo ekki að flytja og ég vildi komast hjá því að grenja á spænskum tapasstað. Ég birti hana því hér, afmæliskveðju frá okkur systkinunum. 
Elsku mamma,
Innilega til hamingju með stórafmælið. 
Vonandi veistu hvað þú ert mikil fyrirmynd fyrir okkur. Þú virðist alltaf geta gert allt sem þig langar og það varla án þess að blása úr nös – nema þegar þú varst dauð eftir skíðagönguna í sumar hehe. 
Á meðan þú vinnur og brasar endalaust þá tekst þér samt að vera alltaf til staðar fyrir okkur hvort sem það er í vinnu, námi eða á hliðarlínunni á fótboltavellinum. 
Þú ert líka alltaf hlý og góð og óendanlega fyndin en sem betur fer skammaru okkur líka reglulega, annars værum við meiri vitleysingar en við erum nú þegar. Í raun má segja að þú sért besta mamma í heimi, líka þegar þú breytist í slefskrímslið. 
Við stóru stelpurnar vitum að við höfum verið erfiðar við þig útaf þessari ferð, það var erfitt að slíta okkur frá amstri dagsins, en við viljum að þú vitir að við erum svo glaðar og þakklátar fyrir að fá að vera öll hér saman.
Við erum endalaust þakklát fyrir þig og hlökkum til næstu fimmtíu ára með þér ❤️
Mamma er fimmtug í dag og við systkinin sömdum stutta ræðu sem Vala og Teitur þorðu svo ekki að flytja og ég vildi komast hjá því að grenja á spænskum tapasstað. Ég birti hana því hér, afmæliskveðju frá okkur systkinunum. Elsku mamma, Innilega til hamingju með stórafmælið. Vonandi veistu hvað þú ert mikil fyrirmynd fyrir okkur. Þú virðist alltaf geta gert allt sem þig langar og það varla án þess að blása úr nös – nema þegar þú varst dauð eftir skíðagönguna í sumar hehe. Á meðan þú vinnur og brasar endalaust þá tekst þér samt að vera alltaf til staðar fyrir okkur hvort sem það er í vinnu, námi eða á hliðarlínunni á fótboltavellinum. Þú ert líka alltaf hlý og góð og óendanlega fyndin en sem betur fer skammaru okkur líka reglulega, annars værum við meiri vitleysingar en við erum nú þegar. Í raun má segja að þú sért besta mamma í heimi, líka þegar þú breytist í slefskrímslið. Við stóru stelpurnar vitum að við höfum verið erfiðar við þig útaf þessari ferð, það var erfitt að slíta okkur frá amstri dagsins, en við viljum að þú vitir að við erum svo glaðar og þakklátar fyrir að fá að vera öll hér saman. Við erum endalaust þakklát fyrir þig og hlökkum til næstu fimmtíu ára með þér ❤️